Uppsveitastjarnan í uppsiglingu
Hvar liggja þínir hæfileikar? Ert þú snillingur í að herma eftir, blaka eyrunum, fara heljarstökk afturábak, töfra kanínur upp úr hatti, dansa, syngja, spila á hljóðfæri, gretta þig ógurlega, halda...
View ArticleGolfhönskum, bjór og sjónvarpi stolið
Að morgni 1. september var tilkynnt um innbrot í vélageymslu við golfskálann í Þorlákshöfn. Þaðan var stolið handverkfærum og fleiru auk þess sem skemmdir voru unnar á húsnæðinu.
View ArticleHjálmlaus á vespu með tvo farþega
Í liðinni viku voru nítján ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Flestir þeirra voru á þjóðvegum utan þéttbýlis en inn á milli leyndust ökumenn sem óku of hratt í...
View ArticleTólf keppendur frá Selfossi valdir í landslið
Fjórtán Selfyssingar verða í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum sem fram fer í Árósum í Danmörku 16.-20. október næstkomandi.
View ArticleUmtalsverð framleiðsluaukning á milli ára
Umtalsverð framleiðsluaukning hefur orðið á bleikjueldi hjá fyrirtækinu Fjallableikju að Hallkellshólum í Grímsnesi. Að sögn Halldórs Arinbjarnar, framleiðslustjóra, er gert ráð fyrir að slátra um 80...
View ArticleStrandhátíð frestað um eitt ár
Strandhátíð sem brimbrettaiðkendur og áhugafólk um sjóíþróttir hafði hug á að efna til um næstu helgi verður frestað til næsta árs af óviðráðanlegum orsökum.
View ArticleRagnarsmótið hefst í dag
Hið árlega Ragnarsmót í handbolta hefst í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í kvöld. Mótið er það 23. í röðinni en fimm lið taka þátt ásamt gestgjöfunum í liði Selfoss.
View ArticleMoses og Snorri í Sögusetrinu í kvöld
Hljómsveitin Moses Hightower og Snorri Helgason hefja tónleikaferð um landið í kvöld í Sögusetrinu á Hvolsvelli kl. 21.
View ArticleGuðmunda í A-landsliðið
Guðmunda Brynja Óladóttir, sóknarmaður frá Selfossi, hefur verið valin í 22 manna hóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina gegn N-Írum og Norðmönnum í undankeppni EM.
View ArticleSóttu þreyttan göngumann
Björgunarsveitir úr Rangárvallasýslu hafa í dag aðstoðað ferðafólk í vanda á Laugaveginum og við Kirkjufellsós austan við Landmannalaugar.
View ArticleMinningarsteinn afhjúpaður í Miðdal
Sl. laugardag var afhjúpaður í kirkjugarðinum í Miðdal minningarsteinn um hjónin Katrínu Eyjólfsdóttur (1757 – 1815) og Þorleif Guðmundsson (1763-1833) og börn þeirra.
View ArticleMótmæla uppsögn Magnúsar Hlyns
Allir tíu þingmenn Suðurkjördæmis sendu í dag sameiginlegt bréf til Páls Magnússonar, útvarpsstjóra, og Óðins Jónssonar, fréttastjóra RÚV, þar sem þeir lýsa óánægju með að leggja af starf fréttaritara...
View ArticleSkoða kostnað við strætóskýli
Á fundi framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar í gær var samþykkt að afla upplýsinga um kostnað og uppsetningu strætóskýla í Árborg.
View ArticleÍR og Fram unnu sína leiki
Ragnarsmótið í handbolta hófst á Selfossi í kvöld með tveimur leikjum. ÍR og Fram unnu sína leiki.
View ArticleVilt þú starfa í björgunarfélagi?
Í kvöld hefst nýliðaþjálfun Björgunarfélags Árborgar með kynningarfundi kl. 20 í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi, Árvegi 1, gegnt lögreglustöðinni.
View ArticleHeita vatnið í Árborg hækkar
Framkvæmda- og veitustjórn Árborgar leggur það til að gjaldskrá hitaveitu Selfossveitna hækki um 3,9% um næstu áramót.
View ArticleSelfoss tapaði fyrir Fram
Selfoss laut í nýlagt parket þegar liðið mætti Fram á Ragnarsmótinu í handbolta í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld. Fram sigraði 23-27.
View ArticleGlænýtt Útsvarslið í Árborg
Spurninga- og skemmtiþátturinn Útsvar hefur göngu sína á nýjan leik í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 20:45. Árborg og Ísafjörður leiða saman hesta sína í þessum fyrsta þætti og teflir Árborg fram alveg...
View ArticleVonbrigði með breytta nýtingu lóðarinnar
Hafnarstjórn Þorlákshafnar hefur samþykkt erindi Sláturfélags Suðurlands varðandi sameingu lóða félagsins við Hafnarskeið 10 og 12 og byggingu 3.000 fermetra húss til geymslu og umskipunar á tilbúnum...
View ArticleMensalder kominn úr prentvélinni
Síðastliðinn þriðjudag kom út bókin Mensalder eftir Bjarna Harðarson, rithöfund og bóksala á Selfossi. Útgáfunni verður fagnað í Sunnlenska bókakaffinu kl. 17 í dag.
View Article