Í liðinni viku voru nítján ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Flestir þeirra voru á þjóðvegum utan þéttbýlis en inn á milli leyndust ökumenn sem óku of hratt í þéttbýli.
↧