Að morgni 1. september var tilkynnt um innbrot í vélageymslu við golfskálann í Þorlákshöfn. Þaðan var stolið handverkfærum og fleiru auk þess sem skemmdir voru unnar á húsnæðinu.
↧