Hið árlega Ragnarsmót í handbolta hefst í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í kvöld. Mótið er það 23. í röðinni en fimm lið taka þátt ásamt gestgjöfunum í liði Selfoss.
↧