$ 0 0 Í kvöld hefst nýliðaþjálfun Björgunarfélags Árborgar með kynningarfundi kl. 20 í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi, Árvegi 1, gegnt lögreglustöðinni.