$ 0 0 Björgunarsveitir úr Rangárvallasýslu hafa í dag aðstoðað ferðafólk í vanda á Laugaveginum og við Kirkjufellsós austan við Landmannalaugar.