Guðmunda Brynja Óladóttir, sóknarmaður frá Selfossi, hefur verið valin í 22 manna hóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina gegn N-Írum og Norðmönnum í undankeppni EM.
↧