Spurninga- og skemmtiþátturinn Útsvar hefur göngu sína á nýjan leik í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 20:45. Árborg og Ísafjörður leiða saman hesta sína í þessum fyrsta þætti og teflir Árborg fram alveg nýju liði.
↧