Síðastliðinn þriðjudag kom út bókin Mensalder eftir Bjarna Harðarson, rithöfund og bóksala á Selfossi. Útgáfunni verður fagnað í Sunnlenska bókakaffinu kl. 17 í dag.
↧