Allir tíu þingmenn Suðurkjördæmis sendu í dag sameiginlegt bréf til Páls Magnússonar, útvarpsstjóra, og Óðins Jónssonar, fréttastjóra RÚV, þar sem þeir lýsa óánægju með að leggja af starf fréttaritara RÚV á Suðurlandi.
↧