Flugvélar veðurtepptar á Selfossi
Fimm einkaflugvélar voru veðurtepptar á Selfossflugvelli í gærkvöldi. Vélarnar voru á leið til Reykjavíkur og voru ekki með leyfi fyrir blindflugi.
View ArticleÞyrlan flutti slasaða á sjúkrahús
Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti fimm erlenda ferðamenn sem slösuðst í umferðaróhappi á Landvegi í kvöld.
View ArticleAlvarlegum slysum fjölgaði mest á Suðurlandi
Alvarlegum umferðarslysum á Suðurlandi fjölgaði um 55% árið 2011 miðað við árið á undan. Þetta kemur fram í nýútkominni slysaskýrslu Umferðarstofu.
View ArticleFer dræmt af stað
Netaveiði í Þjórsá hefur farið dræmt af stað og veiði verið í minna lagi að sögn Einars H. Haraldssonar, bónda á Urriðafossi.
View Article28 kórar á Suðurlandi
Kórastarfsemi er fyrirferðamesta menningarstarfsemin á Suðurlandi samkvæmt upplýsingum sem Atvinnuþróunarfélag Suðurlands hefur tekið saman fyrir síðasta ár.
View ArticleVallarmet og hola í höggi
Vallarmetið á golfvellinum í Öndverðarnesi var slegið á dögunum á opnu móti. Haukur Jónsson, Golfklúbbi Borgarness, lék þá á 67 höggum.
View ArticleFrábær þátttaka í Tour de Hvolsvöllur
Tour de Hvolsvöllur hjólreiðakeppnin fór fram um síðustu helgi í frábæru hjólaveðri, þrátt fyrir smá skúr á keppendur frá Reykjavík.
View ArticleHandleggsbrotnaði í sláttuvél
Karlmaður í Hveragerði handleggsbrotnaði í síðustu viku þegar hann reyndi að koma garðsláttuvél í gang með því að snúa hnífnum undir henni með handafli.
View ArticleSíbrotamaður gómaður
Í liðinni viku voru tilkynnt að minnsta kosti sex innbrot í sumarhús í uppsveitum Árnessýslu þar sem verulegar skemmdir voru unnar á húsum og innanstokksmunum.
View ArticleLeitað að stúlku í sjálfheldu
Björgunarsveitir á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út um miðjan dag í dag til þess að leita að stúlku sem er í sjálfheldu í fjalllendi í nágrenni Landmannalauga.
View ArticleSelfyssingar sáu stjörnur
Kvennalið Selfoss fékk stóran skell þegar liðið mætti toppliði Stjörnunnar á útivelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Stjarnan sigraði 8-0.
View ArticleHamar vann vel fyrir fyrsta sigrinum
Hamar vann sinn fyrsta leik í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn á Grýluvöll. Lokatölur voru 1-0.
View ArticleSvekkjandi tap í Sandgerði
Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði með minnsta mun gegn toppliði Reynis í Sandgerði í 2. deild karla í gærkvöldi. Sigumarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
View ArticleVinnuslys í Gnúpverjahreppi
Vinnuslys varð á sveitabæ í gamla Gnúpverjahreppi á mánudag þegar rúllubaggagreip sem verið var að losa af gálga dráttarvélar valt og spjót hennar rakst í mann.
View ArticleTrippi drap tófu
Sá óvenjulegi atburður varð á bænum Leirubakka á Landi á sunnudag að unghryssa elti uppi ref í haga við bæinn og drap hann.
View ArticleÞrastarungar í fallhættu
Þessa dagana fylgjast starfsmenn Sundlaugarinnar í Laugaskarði í Hveragerði spenntir með þrastamóður sem kom hreiðri sínu fyrir í furutré beint fyrir ofan heita pottinn.
View ArticleÁtján tónleika sólógjörningur Jónasar
Vegna útkomu þriðju sólóplötu sinnar "Þar sem himinn ber við haf" efnir Jónas Sigurðsson til tónleikaraðar í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði Eystri dagana 7. - 28. júlí.
View ArticleSelfyssingar fá Brons
Selfyssingar hafa samið við hollenska miðvörðinn Bernard Petrus Brons og mun hann leika með liði Selfoss í Pepsi-deildinni út leiktíðina.
View ArticleÞyrlan sótti slasaða konu
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst beiðni frá Neyðarlínunni kl. 20:21 í kvöld um aðstoð þyrlu eftir að ferðakona slasaðist skammt frá Landmannalaugum, milli Bláhnjúka og Brennisteinsöldu.
View ArticleFischer-stofnunin sett á fót á Selfossi
Stofnun Fischer-stofunnar var kynnt í gær á Selfossi. Fischer-stofan verður til húsa í gamla Landsbankanum, Austurvegi 21. Þar mun Skákfélag Selfoss og nágrennis einnig hafa aðsetur frá og með næsta...
View Article