Orkugarður opnaður á Sólheimum
Í dag verður formlega opnaður Orkugarður á Sólheimum í Grímsnesi í tengslum við 10 ára afmæli Sesseljuhúss.
View ArticleNauðgun kærð á Bestu útihátíðinni
Lögreglan á Hvolsvelli segir að ein nauðgun hafi verið kærð til lögreglu á Bestu útihátíðinni sem er haldin á Gaddstaðaflötum við Hellu nú um helgina.
View ArticleBrenndist alvarlega í vinnuslysi
Vinnuslys varð hjá starfsmanni Paintball á Bestu útihátíðinni í nótt.
View ArticleUnnið að landbótum í Selvoginum
Undanfarna daga hefur Landgræðsla ríkisins unnið að lagfæringum og landbótum við Hlíðarvatn í Selvogi.
View ArticleVegstyrkjum úthlutað til sumarhúsaeigenda
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur ákveðið að veita nítján félögum frístundabyggða og sumarhúsaeigenda styrki til vegbóta.
View ArticleLærið brann í ofninum
Slökkvilið Brunavarna Árnesýslu á Selfossi var kvatt að einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi kl. 22:44 í kvöld þar sem nágrannar urðu varir við að reykskynjarar voru í gangi.
View ArticlePrjónaði yfir sig og slasaðist
Ökumaður vélhjóls slasaðist þegar hann féll af hjólinu við Miðdal í Laugardal um kl. 14:15 í dag. Grunur leikur á að hann hafi prjónað yfir sig með þessum afleiðingum.
View ArticleÁrborg tapaði á Hornafirði
Knattspyrnufélag Árborgar beið lægri hlut þegar liðið heimsótti Sindra á Hornafjörð í 3. deild karla í knattspyrnu í dag.
View ArticleHamarshöllin risin
Byrjað var að blása upp Hamarshöllina í Gufudal við Hveragerði um kl. 23:30 í kvöld. Um það bil klukkutíma síðar var höllin risin og mænirinn kominn í tæplega 15 metra lofthæð.
View ArticleÍslenski safnadagurinn í dag
Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Yfirskrift dagsins er líkt og fyrri ár „fyrir fjölskylduna“ og bjóða söfn á einhvern hátt og eftir því sem við á upp á dagskrá sem hentar allri...
View ArticleAllt gekk vel á Bestu
Að sögn lögreglu gekk Besta útihátíðin mjög vel fyrir sig sl. nótt, en nærri 5 þúsund manns voru á hátíðarsvæðinu. Fjórir einstaklingar yngri en 18 ára voru fluttir ölvaðir í athvarf barnaverndar á Hellu.
View ArticleJarðskjálfti í Grafningshálsi
Jarðskjálfti að stærðinni 3,1 varð í Grafningshálsi, skammt frá Stóra-Hálsi í Grafningi, kl. 12:20 í dag.
View ArticleNýtt íslenskt leikrit í Sögusetrinu
Sunnudaginn 15. júlí verður frumsýndur í Sögusetrinu á Hvolsvelli nýr frumsaminn íslenskur einleikur: Gestaboð Hallgerðar eftir Hlín Agnarsdóttur.
View ArticleÞróttur sló Selfoss út úr bikarnum
Selfyssingar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu þegar liðið tapaði fyrir 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvellinum í Reykjavík í kvöld, 3-0.
View ArticleHlynur lék á 19 höggum undir pari
Hlynur Geir Hjartarson varð klúbbmeistari Golfklúbbs Selfoss í gær með fáheyrðum yfirburðum. Hann lék hringina fjóra, 72 holur, á samtals 19 höggum undir pari.
View ArticleMikill erill hjá Hvolsvallarlögreglu
Samtals voru 192 mál bókuð hjá lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku en mikið var að gera hjá lögreglunni í tengslum við Bestu útihátíðina á Gaddstaðaflötum við Hellu.
View ArticleSamkomulag um leigu í höfn
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Fræðslunet Suðurlands, Háskólasetur Suðurlands og fleiri stofnanir um að þær leigi húsnæði Sandvíkurskóla á Selfossi.
View ArticleHreiðrið flaug í burt frá fuglamömmu
Það er aldrei að vita hvað leynist undir "húddinu" á einkaflugvélunum og það kom svo sannarlega í ljós þegar mótorhlífarnar voru teknar af TF-GJÁ á Selfossflugvelli á dögunum.
View ArticleÓvenju mikil aðsókn í ML
Óvenju mikil aðsókn er í Menntaskólann að Laugarvatni fyrir næsta námsár. Nú eru skráðir 182 nemendur í skólann en þeir voru 167 í upphafi síðasta skólaárs.
View ArticleÍvar sigraði í Vestmannaeyjum
Skipalyftutorfæran, fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæruakstri, fór fram í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Selfyssingurinn Ívar Guðmundsson sigraði í götubílaflokki.
View Article