Skipalyftutorfæran, fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæruakstri, fór fram í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Selfyssingurinn Ívar Guðmundsson sigraði í götubílaflokki.
↧