Hlynur Geir Hjartarson varð klúbbmeistari Golfklúbbs Selfoss í gær með fáheyrðum yfirburðum. Hann lék hringina fjóra, 72 holur, á samtals 19 höggum undir pari.
↧