Samtals voru 192 mál bókuð hjá lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku en mikið var að gera hjá lögreglunni í tengslum við Bestu útihátíðina á Gaddstaðaflötum við Hellu.
↧