Ökumaður vélhjóls slasaðist þegar hann féll af hjólinu við Miðdal í Laugardal um kl. 14:15 í dag. Grunur leikur á að hann hafi prjónað yfir sig með þessum afleiðingum.
↧