Slökkvilið Brunavarna Árnesýslu á Selfossi var kvatt að einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi kl. 22:44 í kvöld þar sem nágrannar urðu varir við að reykskynjarar voru í gangi.
↧