Lögreglan á Hvolsvelli segir að ein nauðgun hafi verið kærð til lögreglu á Bestu útihátíðinni sem er haldin á Gaddstaðaflötum við Hellu nú um helgina.
↧