Björgunarsveitir á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út um miðjan dag í dag til þess að leita að stúlku sem er í sjálfheldu í fjalllendi í nágrenni Landmannalauga.
↧