Í liðinni viku voru tilkynnt að minnsta kosti sex innbrot í sumarhús í uppsveitum Árnessýslu þar sem verulegar skemmdir voru unnar á húsum og innanstokksmunum.
↧