Karlmaður í Hveragerði handleggsbrotnaði í síðustu viku þegar hann reyndi að koma garðsláttuvél í gang með því að snúa hnífnum undir henni með handafli.
↧