Knattspyrnufélag Rangæinga tapaði með minnsta mun gegn toppliði Reynis í Sandgerði í 2. deild karla í gærkvöldi. Sigumarkið kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma.
↧