Vegna útkomu þriðju sólóplötu sinnar "Þar sem himinn ber við haf" efnir Jónas Sigurðsson til tónleikaraðar í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði Eystri dagana 7. - 28. júlí.
↧