Stofnun Fischer-stofunnar var kynnt í gær á Selfossi. Fischer-stofan verður til húsa í gamla Landsbankanum, Austurvegi 21. Þar mun Skákfélag Selfoss og nágrennis einnig hafa aðsetur frá og með næsta hausti.
↧