Nú í vikunni komu á markað nýjar íslenskar rófur frá Hrauni í Ölfusi. Óhætt er að segja að eftirvæntingin hafi verið mikil þar sem íslenskar rófur hafa verið ófáanlegar um þó nokkurt skeið á landinu.
↧