Kórastarfsemi er fyrirferðamesta menningarstarfsemin á Suðurlandi samkvæmt upplýsingum sem Atvinnuþróunarfélag Suðurlands hefur tekið saman fyrir síðasta ár.
↧