$ 0 0 Alvarlegum umferðarslysum á Suðurlandi fjölgaði um 55% árið 2011 miðað við árið á undan. Þetta kemur fram í nýútkominni slysaskýrslu Umferðarstofu.