Sleginn í höfuðið í Hvíta
Maður fékk skurð á enni þegar hann var sleginn með glasi eða flösku í Hvíta húsinu á Selfossi í nótt, en þar var haldinn jóladansleikur.
View ArticleSölvakvöldið á föstudagskvöld - Sölvi sextugur
Hið árlega Sölvakvöld fer fram föstudagskvöldið 30. desember á Hótel Örk Hveragerði.
View ArticleReyndi innbrot í apótek
Uppúr klukkan átta á Þorláksmessu var tilkynnt um mann sem sýnilega væri að reyna að brjótast inn í lyfjaverslun Lyfja og heilsu í Þorlákshöfn.
View ArticleLampakrækir í Hveragerði
Að kvöldi annars dags jóla var tilkynnt um innbrot í gróðurhús við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.
View ArticleDagbók lögreglu: Einstaklega róleg jól
Helgin var einstaklega róleg hjá Selfosslögreglunni en í heildina voru skráð 42 verkefni sem er það minnsta sem þekkst hefur í háa herrans tíð.
View ArticleVörubíll útaf á Gatnabrún
Flutningabíll með eftirvagn lenti í vandræðum í morgun við Gatnabrún á Reynisfjalli. Bifreiðin komst ekki upp brekkuna og rann aftur niður og útaf veginum,
View ArticleÆfir við bestu aðstæður í Svíþjóð
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, flytur til Falun í Svíþjóð eftir áramót þar sem hún mun æfa undir stjórn hins þekkta þjálfara Benke Blomkvist.
View ArticleSendu sæði í hátt í 19 þúsund ær
Sauðfjársæðingastöð Suðurlands sendi frá sér sæði í 18.440 ær á þriggja vikna tímabili í desember. Miðað við 70% nýtingu má reikna með að rétt tæplega 13 þúsund ær hafi verið sæddar.
View ArticleSvipaður fjöldi fæðinga - tvö Maríubörn um jólin
Það hafa sem af er ári hafa 90 börn fæðst á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi sem er mjög svipað og í fyrra en þá fæddust 95 börn á deildinni.
View ArticleSíðustu tónarnir við hafið á árinu
Jónas Ingimundarson og fleiri listamenn leika á síðustu tónleikum Tóna við hafið árið 2011 í Þorlákskirkju kl. 20 í kvöld.
View ArticleGullni hringurinn illfær
Tvo daga vikunnar, á þriðjudögum og laugardögum, er Gjábakkavegur ekki mokaður.
View ArticleLjósleiðari Gagnaveitunnar í sundur
Ljósleiðarastrengur í eigu Gagnaveitu Reykjavíkur er slitinn við Hveragerði. Þetta hefur áhrif á internet, síma, sjónvarp og farsímaþjónustu í Hveragerði, á Hellu og Hvolsvelli.
View ArticleJón Daði og Guðmunda íþróttafólk ársins
Knattspyrnufólkið Guðmunda Óladóttir og Jón Daði Böðvarsson úr Umf. Selfoss voru í kvöld útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Sveitarfélagsins Árborgar.
View ArticleOlga Bjarnadóttir Sunnlendingur ársins
Lesendur Sunnlenska fréttablaðsins og sunnlenska.is kusu Olgu Bjarnadóttur, fimleikaþjálfara og kennara á Selfossi, Sunnlending ársins 2011.
View ArticleMokað tvisvar í viku
Nýr Suðurstrandarvegur hefur í nokkur skipti verið ófær síðan hann var opnaður í haust.
View ArticleHugur í flugeldasölumönnum
Flugeldasala björgunarsveitanna hófst í gær og hjá Hjálparsveit skáta í Hveragerði horfa menn bjartsýnir til næstu daga.
View ArticleBubbi endurráðinn og fjórir leikmenn framlengja
Björn Kristinn Björnsson hefur verið endurráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu auk þess sem liðið framlengdi samninga við fjóra lykilleikmenn frá því í sumar.
View ArticleÖllum boðið á jólaball
Kvenfélag Stokkseyrar heldur sitt árlega jólaball í íþróttahúsinu á Stokkseyri kl. 16 í dag.
View ArticleÖrn og Fjóla hlutskörpust á áramótamóti
Áramótamót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram íþróttahúsi Vallaskóla sl. þriðjudag. Örn Davíðsson, FH, sigraði í öllum fimm karlagreinum mótsins.
View ArticleMeð „hjarta Justin Bieber“ í vegabréfinu
Það eru líklega ekki margar stúlkur sem hafa staðfest ást sína á Justin Bieber í vegabréfi sínu. Selfyssingurinn Jasmín Ásta Óladóttir komst þó upp með það þegar hún fékk nýtt vegabréf fyrir jól.
View Article