Sauðfjársæðingastöð Suðurlands sendi frá sér sæði í 18.440 ær á þriggja vikna tímabili í desember. Miðað við 70% nýtingu má reikna með að rétt tæplega 13 þúsund ær hafi verið sæddar.
↧