Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, flytur til Falun í Svíþjóð eftir áramót þar sem hún mun æfa undir stjórn hins þekkta þjálfara Benke Blomkvist.
↧