Stærsti styrktarsamningur sem deildin hefur gert
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu í dag undir samning en bankinn verður aðalstyrktaraðili deildarinnar næstu tvö árin.
View ArticleTómas Ellert: 15. Unglingalandsmót UMFÍ 2012 á Selfossi
Unglingalandsmót UMFÍ eru á meðal stærstu íþróttaviðburða landsins ár hvert og hafa unnið sér fastan sess sem ein stærsta fjölskylduhátíðin um hverja verslunarmannahelgi.
View ArticleFréttaannáll 2011 - I
Hér eru rifjaðir upp atburðir sem rötuðu í sunnlenskar fréttir á fystu fjórum mánuðum ársins 2011.
View ArticleSunnlenskar bækur söluhæstar
Sunnlenskar bækur seldust best í Sunnlenska bókakaffinu á árinu en metsölubók ársins er Sumarlandið eftir Guðmund Kristinsson.
View ArticleÞrír Selfyssingar í æfingahóp U21
Þrír leikmenn Selfoss hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu vegna U21 liðs karla íí undirbúningi liðsins fyrir leik gegn Azerbaijan í Evrópukeppninni í febrúar.
View ArticleVill fá álit á hæfi bæjarfulltrúa D-lista
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, vill að bæjarlögmaður gefi álit á á hæfi allra bæjarfulltrúa D- listans sem tóku þátt í að hafna tilboðum í sorphirðu í Árborg fyrir skömmu.
View ArticleÓfærð víða á Suðurlandi
Björgunarsveitir hafa víða verið að störfum vegna ófærðar nú síðdegis. Töluverð ófærð er víða um land og sitja jafnvel vel búnir jeppar fastir.
View ArticleÁrið gert upp í útvarpinu
Árið 2011 verður gert upp í Sunnlenskum annál á Suðurland fm 96,3 á gamlársdag, og hefst þátturinn kl. 12.
View ArticleStrætó frá Reykjavík allt austur á Höfn
Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast um Suðurland með strætó, allt frá Reykjavík og austur á Höfn í Hornafirði.
View ArticleFréttaannáll 2011 - II
Hér eru rifjaðir upp atburðir sem rötuðu í sunnlenskar fréttir í maí, júní, júlí og ágúst 2011.
View ArticleDagný kosin Sunnlendingur ársins
Hlustendur Suðurlands FM kusu Dagnýju Magnúsdóttur, listakonu í Þorlákshöfn, Sunnlending ársins 2011.
View ArticleSamið til fimm ára
Samningsdrög að langtímasamningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsustofnunar NLFÍ liggja fyrir og gera þau ráð fyrir að samið verði til fimm ára.
View ArticleGleðilegt nýtt ár!
Ritstjórn sunnlenska.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar frábærar móttökur á árinu.
View ArticleBrenndist á andliti
Sjö ára gamall drengur var fluttur á Landspítalann frá Hvolsvelli í nótt eftir að hann hlaut brunasár í andliti, þegar hann var að sprengja flugelda.
View ArticleFjóla Signý í feiknaformi
Liðsmenn HSK/Selfoss náðu góðum árangri á Áramóti Fjölnis, sem var síðasta frjálsíþróttamót ársins 2011. Sjö keppendur HSK/Selfoss uppskáru tvö gull, fimm silfur, fjögur brons og tvö HSK met.
View ArticleKjartan samdi til tveggja ára
Hreppamaðurinn Kjartan Sigurðsson skrifaði fyrir helgi undir tveggja ára samning við knattspyrnulið Selfoss.
View ArticleByggðu hús án leyfis
Eigendur sumarbústaðar í Biskupstungum byggðu tæplega 33 fermerta gestahús við sumarbústað sinn þrátt fyrir að hafa verið synjað um leyfi fyrir byggingunni.
View ArticleFréttaannáll 2011 - III
Hér eru rifjaðir upp atburðir sem rötuðu í sunnlenskar fréttir frá september til ársloka 2011.
View ArticleLeikskólagjald hækkar - en gjaldskráin ekki
Frá og með áramótum verður ekki lengur um að ræða gjaldfrjálsan fyrsta klukkutímann á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn.
View Article„Tók sénsinn“ á nýjársnótt
Nýliðin áramót eru þau bestu sem starfandi lögreglumenn á Selfossi rekur minni til.
View Article