Unglingalandsmót UMFÍ eru á meðal stærstu íþróttaviðburða landsins ár hvert og hafa unnið sér fastan sess sem ein stærsta fjölskylduhátíðin um hverja verslunarmannahelgi.
↧