Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, vill að bæjarlögmaður gefi álit á á hæfi allra bæjarfulltrúa D- listans sem tóku þátt í að hafna tilboðum í sorphirðu í Árborg fyrir skömmu.
↧