Sprengdu rúðu í bakaríi
Lögreglan á Selfossi hafði afskipti af þremur 13 ára drengjum á milli jóla og nýárs en þeir sprengdu rúðu í bakaríi með skottertu.
View ArticleErfitt að koma gestunum út
Aðfaranótt gamlársdags komu lögreglumenn að skemmtistað í Þorlákshöfn sem reyndist opinn er klukkan var langt gengin fimm en staðnum hefði átt að vera lokað kl. 3.
View ArticleÍris og Úlfar íþróttamenn ársins
Körfuknattleikskonan Íris Ásgeirsdóttir og Úlfar Andrésson, íshokkímaður, hafa verið valin íþróttamenn Hveragerðisbæjar árið 2011.
View ArticleTæpa þrjá tíma upp brekkuna
Flutningabíll með fiskfarm á leið til Hafnar í Hornafirði lenti í erfiðleikum við Gatnabrún í Mýrdal um hádegið í dag. Bíllinn komst ekki upp vegna hálku en var að lokum dreginn með veghefli og...
View ArticleBlindaðist og valt
Ökumaður fólksbíls velti bíl sínum þegar hann missti stjórn á honum eftir að hafa blindast af sólinni skammt utan við Vík í Mýrdal í dag.
View ArticleRafmagnslaust í Rangárþingi
Rafmagn fór af Þykkvabæ og upp í Holta- og Landsveit um klukkan 20:20 í kvöld samkvæmt upplýsingum frá bilanavakt RARIK. Vegna þessa er hitaveitan í sýslunni ekki á fullum afköstum.
View ArticleEinar selur Kanann
Einar Bárðarson hefur selt Skjánum útvarpsstöðina Kanann. Skjárinn rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar, Skjá einn, Skjá golf og Skjá heim.
View ArticleÁrborg eignast mögulega menningarsalinn
Þreifingar eru í gangi um að Sveitarfélagið Árborg taki menningarsalinn í Hótel Selfoss upp í ógreidd fasteignagjöld af salnum.
View ArticleForsölukvöld fyrir Selfossþorrablót
Nú styttist í ellefta Selfossþorrablótið sem fram fer laugardaginn 21. janúar í íþróttahúsinu á Selfossi.
View ArticleEva Lind íþróttamaður Ölfuss
Eva Lind Elíasdóttir, frjálsíþrótta- og knattspyrnukona var kjörin Íþróttamaður ársins 2011 í Sveitarfélaginu Ölfusi.
View ArticleÁrborg héraðsmeistari í handbolta
Knattspyrnufélag Árborgar tryggði sér héraðsmeistaratitilinn í handbolta þegar HSK-mótið í meistaraflokki fór fram á milli jóla og nýárs.
View ArticleMikill áhugi á Hamarshöllinni
Tuttugu og sex fyrirtæki hafa sótt útboðsgögn vegna Hamarshallarinnar í Hveragerði en tilboð í undirstöður og jarðvegsvinnu verða opnuð 12. janúar.
View ArticleHveragerði semur aftur við GHG
Hveragerðisbær hefur endurnýjað þjónustusamning við Golfklúbb Hveragerðis sem gildir til ársloka 2014.
View ArticleSluppu ómeiddar úr bílveltu
Erlendar mæðgur sluppu ómeiddar þegar bílaleigubíll þeirra valt á Hringveginum skammt frá Stórhól í Skaftárhreppi eftir hádegi í dag.
View ArticleHandverksfólk óskar eftir stuðningi
Samtök lista og handverksfólks í Ölfusi hafa sótt um styrk til sveitarfélagsins til þess að koma sér upp húsnæði og reka handverkshús í Þorlákshöfn allan ársins hring.
View ArticleFrekari eignasala framundan
Ekki er búið að lista upp þær eignir Sveitarfélagsins Árborgar sem kemur til greina að selja en bæjarráð ákvað nýverið að ráðast í sölu eigna til að mæta skuldastöðu sveitarfélagsins.
View ArticleFlestar athugasemdir á Suðurlandi
Ríflega helmingur þeirra athugasemda sem bárust vegna Rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða komu vegna virkjanaáforma á Suðurlandi.
View ArticleTófan sækir til byggða
„Ummerki um ref er nú að finna út um allt niðri í byggð,“ segir Gunnar Örn Marteinsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
View ArticleSvandís Kandís: Garður jólanna
Ég vil þakka Árborg fyrir það frábæra framtak að hafa Garð jólanna á Selfossi og einnig vil ég þakka söluaðilum fyrir jákvæðni og frábæra viðkynningu.
View ArticleSjúkraflutningamenn: Þakkir
Félag sjúkraflutningamanna í Árnessýslu vill koma á framfæri kærum þökkum til þeirra sem gerðu okkur kleift að gefa út dagatal fyrir árið 2012.
View Article