Ég vil þakka Árborg fyrir það frábæra framtak að hafa Garð jólanna á Selfossi og einnig vil ég þakka söluaðilum fyrir jákvæðni og frábæra viðkynningu.
↧