$ 0 0 Lögreglan á Selfossi hafði afskipti af þremur 13 ára drengjum á milli jóla og nýárs en þeir sprengdu rúðu í bakaríi með skottertu.