Aðfaranótt gamlársdags komu lögreglumenn að skemmtistað í Þorlákshöfn sem reyndist opinn er klukkan var langt gengin fimm en staðnum hefði átt að vera lokað kl. 3.
↧