Samtök lista og handverksfólks í Ölfusi hafa sótt um styrk til sveitarfélagsins til þess að koma sér upp húsnæði og reka handverkshús í Þorlákshöfn allan ársins hring.
↧