Ekki er búið að lista upp þær eignir Sveitarfélagsins Árborgar sem kemur til greina að selja en bæjarráð ákvað nýverið að ráðast í sölu eigna til að mæta skuldastöðu sveitarfélagsins.
↧