Ljósleiðarastrengur í eigu Gagnaveitu Reykjavíkur er slitinn við Hveragerði. Þetta hefur áhrif á internet, síma, sjónvarp og farsímaþjónustu í Hveragerði, á Hellu og Hvolsvelli.
↧