Það eru líklega ekki margar stúlkur sem hafa staðfest ást sína á Justin Bieber í vegabréfi sínu. Selfyssingurinn Jasmín Ásta Óladóttir komst þó upp með það þegar hún fékk nýtt vegabréf fyrir jól.
↧