Áramótamót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram íþróttahúsi Vallaskóla sl. þriðjudag. Örn Davíðsson, FH, sigraði í öllum fimm karlagreinum mótsins.
↧