Björn Kristinn Björnsson hefur verið endurráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu auk þess sem liðið framlengdi samninga við fjóra lykilleikmenn frá því í sumar.
↧