Fjölmennt beltapróf á Selfossi
Taekwondo beltapróf voru haldin um síðustu helgi í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. 96 iðkendur voru voru skráðir til prófs og náðu flestir sínum markmiðum.
View ArticleGull og brons í Danmörku
Um síðustu helgi fóru þrír keppendur frá júdódeild Umf. Selfoss til keppni á Hilleröd International í Danmörku ásamt nítján öðrum íslenskum keppendum. Selfyssingarnir stóðu sig vel og komu heim með...
View ArticleHluta aðalskipulags frestað
Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að fresta staðfestingu á 170 til 220 m breiðu belti í aðalskipulagi 2010 til 2022 sem liggur frá Hólmsárvirkjun að Búlandsvirkjun og frá henni til norðurs að...
View ArticleNýtt verknámshús komið á fjárlög
Alþingi samþykkti í gær 25 milljón króna framlag til Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna byggingar nýs verknámshúss. Með þessu er tryggt að hægt sé að ráðast í hönnun hússins.
View ArticleGrænfánanum flaggað í Hveragerði
Á fullveldisdaginn afhenti fulltrúi Landverndar Grunnskólanum í Hveragerði Grænfánann sem tákn um framúrskarandi starf að umhverfismálum í skólanum.
View ArticleJurtastofa Sólheima fær lífræna vottun
Á þessu ári hefur verið unnið mikið þróunarstarf í jurtastofu Sólheima í því sjónarmiði að framleiða lífrænt vottaðar snyrtivörur.
View ArticleMikið tjón í Handverks-skúrnum
Það var ekki fögur sjón sem blasti við konunum í Handverksskúrnum á Eyravegi 3 á Selfossi þegar þær mættu til vinnu í dag.
View ArticleSkrifað undir Suðurlandsstrætó
Í dag var undirritaður samningur á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á starfssvæði SASS og milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.
View ArticleÞórsarar töpuðu í undanúrslitum
Þórsarar töpuðu gegn Grindavík í undanúrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram í DHL-höllinni og Grindvíkingar sigruðu 66-80.
View ArticleSvekkjandi tap gegn botnliðinu
Karlalið Hamars varð fyrsta liðið í vetur til að tapa fyrir botnliði Þórs Akureyri í 1. deildinni í körfubolta. Liðin mættust á Akureyri í kvöld þar sem heimamenn sigruðu á flautukörfu, 83-80.
View ArticleSvekkjandi tap gegn botnliðinu
Karlalið Hamars varð fyrsta liðið í vetur til að tapa fyrir botnliði Þórs Akureyri í 1. deildinni í körfubolta. Liðin mættust á Akureyri í kvöld þar sem heimamenn sigruðu á flautukörfu, 83-80.
View ArticleHveragerði í átta liða úrslit
Lið Hveragerðisbæjar lagði Akranes í Útsvarsþætti kvöldsins í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Hvergerðingar eru því komnir í átta liða úrslit.
View ArticleBjörgunarfélagið kaupir Tryggvabúð
Björgunarfélag Árborgar hefur keypt Tryggvabúð, aðstöðu félagsins í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi, af Sveitarfélaginu Árborg. Kaupsamningurinn var undirritaður í dag.
View ArticleMargir útaf en enginn slasaður
Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á þjóðvegum sunnanlands í dag án þess þó að slys yrðu á fólki.
View ArticleGuðrún í Breiðablik
Varnarmaðurinn sterki, Guðrún Arnardóttir, hefur gengið til liðs við Breiðablik. Þessi efnilega knattspyrnukona var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í sumar.
View ArticleMikilvæg stig hjá FSu
Körfuknattleiksfélag FSu vann gríðarlega mikilvægan sigur á Ármanni í botnbaráttu 1. deildar karla í kvöld. Lokatölur voru 88-104.
View ArticleÖruggur sigur á botnliðinu
Selfyssingar unnu öruggan sigur á botnliði Fjölnis í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Lokatölur í Vallaskóla urðu 37-19.
View ArticleStokkseyrarkirkja eignast safnaðarheimili
Stokkseyrarkirkja hefur fest kaup á Hafnargötu 10 og er ætlunin að þar verði safnaðarheimili. Húsið var í eigu Sveitarfélagsins Árborgar en kaupsamningurinn var undirritaður í morgun.
View ArticleNýtt félagsheimili Samfylkingarinnar
Samfylkingin í Árborg og nágrenni efndi til fagnaðar sídegis í dag þar sem húsnæði félagsins að Eyravegi 15 á Selfossi var vígt.
View ArticleHafa selt eignir fyrir 96 milljónir króna
Sveitarfélagið Árborg hefur selt fasteignir fyrir 96 milljónir króna á þessu ári. Tveir kaupsamningar voru undirritaðir um helgina.
View Article