Stokkseyrarkirkja hefur fest kaup á Hafnargötu 10 og er ætlunin að þar verði safnaðarheimili. Húsið var í eigu Sveitarfélagsins Árborgar en kaupsamningurinn var undirritaður í morgun.
↧