Bílvelta í Kömbunum
Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í nótt. Bíll valt í Kömbunum um kl 6:30 í morgun og var ökumaðurinn fluttur til skoðunar á HSu á Selfossi.
View ArticleEldur á bílaverkstæði í Hveragerði
Neyðarlínan fékk boð um eld á bílaverkstæði við Austurmörk í Hveragerði rétt fyrir klukkan fimm í dag.
View ArticleHörmulegar lokamínútur hjá Hamri
Kvennalið Hamars kastaði frá sér sigrinum í 4. leikhluta þegar liðið tók á móti Snæfelli í Iceland-Express deildinni í körfubolta í dag. Hamar náði 21 stigs forskoti í seinni hálfleik en tapaði að...
View ArticleFrábær árangur Selfyssinga
Ungmennafélag Selfoss eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara í kraftlyftingum á Íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu sem haldið var í Iðu á laugardag. Stefán Blackburn átti frábært mót og lyfti 290 kg.
View ArticleNýttu sér lagaheimild eftir að útboð mistókst
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) nýtti sér heimild í lögum um opinber innkaup eftir að útboð í akstur almenningsvagna á Suðurlandi hafði mistekist.
View ArticleÆtla að kaupa Úlfljótsvatn
Skógræktarfélag Íslands og skátahreyfingin hyggjast kaupa land Orkuveitunnar við Úlfljótsvatn fyrir 200 milljónir króna.
View ArticleTvær árásir í Hvítahúsinu
Maður var sleginn í höfuðið með glasi utan við skemmtistaðinn Hvítahúsið á Selfossi aðfaranótt sunnudags.
View ArticleLýsa vanþóknun á vinnubrögðunum
Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu mótmælir harðlega þeirri skerðingu á heilbrigðisþjónustu sem tilkynnt hefur verið um vegna hagræðingaraðgerða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
View ArticleTveir teknir ölvaðir á sama bílnum
Tveir ungir karlmenn voru handteknir í Hveragerði aðfaranótt laugardags grunaðir um ölvunarakstur.
View ArticleÁ jeppa með litaðri olíu
Lögreglumenn stöðvuðu ökumann jeppabifreiðar sem var á ferð um Gaulverjabæjarveg um helgina.
View ArticleÁ rúntinum með marihuana
Ungur karlmaður var stöðvaður í akstri í Hveragerði um helgina. Í fórum hans fannst lítilræði af marihuana.
View ArticleHinrik Fáksknapi árins
Á uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Fáks fyrir skömmu var Hinrik Bragason á Árbakka á Rangárvöllum valinn knapi ársins 2011.
View ArticleLýst eftir ökumanni
Rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag, sunnudag, valt bifreið á Þrengslavegi neðan við Skóghlíðarbrekku.
View ArticleAtli Gísla: Er óeining vinstri manna einum ráðherra að kenna?
Ráðherra sjávarútvegsmála hefur látið vinna drög að frumvarpi til nýrra laga um fiskveiðistjórnun.
View ArticleFagnar fjárveitingu til Litla-Hrauns
Fangelsismálastjóri fagnar tillögu meirihluta fjárlaganefndar um að veittar verði 55 milljónir króna á næsta ári til öryggismála í fangelsum. Þar af fara 50 milljónir til fangelsisins á Litla-Hrauni.
View ArticleHjálparsveitin gefur endurskinsmerki
Félagar Hjálparsveitarinnar í Hveragerði fór í liðinni viku og gáfum öllum börnum á leikskólum bæjarins og á yngsta stigi í grunnskólanum endurskinsmerki.
View ArticleÖrfá sæti laus á aukatónleika
Frostrósir halda tvenna tónleika í Selfosskirkju í kvöld, kl. 18 og 21.
View ArticleStórhríð á Mýrdalssandi
Stórhríð er á Mýrdalssandi og þæfingsfærð og snjókoma allt frá Markarfljóti austur í Mýrdal.
View ArticleAldís og Ragnar fengu styrk
Stjórn Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr úthlutaði í síðustu viku styrkjum til sex einstaklinga og fimm verkefna.
View ArticleSlapp ómeiddur úr veltu
Bílvelta varð á Syðra-Langholtsvegi í Hrunamannahreppi um klukkan hálftvö í dag. Ökumaður var einn á ferð og slasaðist ekki.
View Article