Ungmennafélag Selfoss eignaðist sinn fyrsta Íslandsmeistara í kraftlyftingum á Íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu sem haldið var í Iðu á laugardag. Stefán Blackburn átti frábært mót og lyfti 290 kg.
↧