Kvennalið Hamars kastaði frá sér sigrinum í 4. leikhluta þegar liðið tók á móti Snæfelli í Iceland-Express deildinni í körfubolta í dag. Hamar náði 21 stigs forskoti í seinni hálfleik en tapaði að lokum, 68-71.
↧