Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í nótt. Bíll valt í Kömbunum um kl 6:30 í morgun og var ökumaðurinn fluttur til skoðunar á HSu á Selfossi.
↧