Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu mótmælir harðlega þeirri skerðingu á heilbrigðisþjónustu sem tilkynnt hefur verið um vegna hagræðingaraðgerða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
↧